Uppháar útvíðar buxur





Fallegar útvíðar svartar buxur í fallegu teygjanlegu efni. Buxurnar eru renndar á hlið og eru extra háar uppí mittið. Stærðirnar á buxunum eru mjög venjulegar og koma þær í stærðum S=36/38. M=38/40 og L=40/42. Rakel er í hvítu langerma samfellunni okkar við buxurnar. Hún er í stærð S=36/38.
Málin á henni eru
Hún er 168cm
Brjóst: 90
Mitti: 72
Mjaðmir: 95