Uppháar galla leggings hvítar






Vorum að fá vinsælu uppháu galla leggings buxurnar okkar, nú í hvítu.
Þær eru úr teygjanlegu gallaefni með vösum að framan, strengurinn er hár og nær yfir nafla. Klæðilegar buxur sem ganga flott innanundir síðar peysur/boli. Við mælum með að taka þessar buxur í númeri minna en þú ert vön að nota þar sem þær eru í stórum stærðum og teygjast vel.
Rakel er í stærð 34 í þessum buxum og málin á henni eru
Hæð 168cm
Mitti: 72
Mjaðmir: 95