Svört aðsniðin peysa





Þessi töff peysa kemur í tveimur litum svörtu og hvítu. Hún er aðsniðin og með fallega sniðið flegið hálsmál. Ermarnar eru aðeins útvíðar sem gera hana sparilega. Peysan er úr aðeins teygjanlegu en jafnframt aðeins þykku efni. Rakel er í Afroditu leggings með klauf við peysuna.
Rakel er í stærð 8-10 og eru þetta málin hennar.
168cm hæð
Brjóst: 90
Mitti: 72
Mjaðmir: 95