Síð skyrta með vösum svört






Þær voru að koma þessar sjúklega fallegu og klæðilegu skyrtur. Þær koma í tveimur litum svörtu og beis, með vösum að framan. Skyrturnar koma í stærðum S-M-L og eru þetta eru ekki lítil númer. Efnið í þeim er 100% skilkimjúkt polyester. Rakel er í stærð S í skyrtunni og er í svörtu uppháu leður leggings með vösum við þær. Gott er að miða stærðirnar út
Málin á henni eru
168cm hæð
Brjóst: 90
Mitti: 72
Mjaðmir: 95