Samfestingur stuttur






Þessi geggjaði kampavíns litaði samfestingur kemur bundinn annaðhvort að framan eða að aftan, hnepptur eins og skyrta að framan og er renndur upp að aftan. Sjúklega sætur og sumarlegur, einnig er mjög flott að vera í honum yfir leggings. Rakel er í stærð medium þar sem engin teygja er í efninu.