Opinn peysukjóll Camel






Fallegur peysukjóll í riffluðu efni. Hann er opinn yfir bringuna sem gerir hann virkilega sparilegan. Hann nær niður á mið læri og kemur í camel og svörtu. Hann er úr 100% viscose efni.
Auðvelt er að klæða þennan geggjaða peysukjól bæði upp við hæla eins og Rakel er í, eða við strigaskó.
Kjóllinn kemur í 3 stærðum S-M-L og er Rakel í stærð S í honum.
Málin á henni eru þessi.
Brjóst: 90
Mitti: 72
Mjaðmir: 95
Hæð: 168cm