Leðurbuxur með vösum







Vorum að fá þessar geggjuðu uppháu leðurlíkis buxur. Við erum að elska sniðið á þeim. Mjög háar uppí mittið og renndar að aftan. Þær eru aðeins loose í sniðinu og með vösum. Buxurnar eru fóðraðar að innan svo að maður svitnar ekki eins mikið í venjulegum pu buxum. Rakel er í hvítu samfellunni okkar við buxurnar.
Rakel er í stærð M í buxunum og málin á henni eru þessi.
Mitti: 72
Mjaðmir: 95
Hæð: 168cm