Langerma satín kjóll svartur







Virkilega sparilegir og fallegir satin kjólar sem koma í þremur litum. Svörtu, grænu og camel. Kjóllinn er renndur að aftan og hnepptur í hálsmál á baki. Gat er á miðju pakinu sem liggur fallega. Hann er rykktur í mittið og yfir bringu. Æðislega sparilegur og klæðilegur kjóll. Hann kemur í stærðum S-M-L eða 10-12-14. Rakel er í stærð S í kjólnum og eru þetta venjulegar evrópskar stærðir.
Málin á Rakel eru
Brjóst: 90
Mitti: 72
Mjaðmir: 95
Hæð : 168