Langerma Samfella Nude






Virkilega fallegar langerma samfellur í fjórum litum, hvítu svörtu, nude og brúnu. Þær eru úr silkimjúku sparilegu 95% polyester og 5% elestane efni. Koma aðeins flegnar yfir bringu og bak.
Virkilega fallegar þægilegar og sparilegar.
Það er góð teygja í henni svo að þú ættir að vera örugg með að panta þína stærð.
Rakel er í uppháu svörtu galla leggings buxunum okkar við samfelluna.
Rakel er í stærð Small = 10.
Hér eru málin hennar
Hún er 168cm
Brjóst: 90
Mitti: 72
Mjaðmir: 95