Hneppt teygju skyrta





Teygjanleg mittis skyrta. Skyrtan er hneppt að framan og kemur fjólu brúnum lit (Taupe). Töff skyrta við uppháu spari buxurnar okkar. Rakel er í uppháu spari buxunum við skyrtuna. Skyrtan kemur í einni stærð og passar á konur í stærðum 10-12.
Málin á henni eru
Brjóst: 90
Mitti: 72
Mjaðmir: 95
Hæð: 168cm