Follow me peysa grá







Töff peysa sem er virkilega hlý og góð þar sem hún er úr ullarblöndu eða
% Viscose 7% Wool 29% Polyamide 57% Acrylic. Hún er með vösum að framan og að aftan stendur með hvítum stöfum "#follow me".
Rakel er í svörtu leðurbuxunum okkar við peysuna og hvítu langerma samfellunni. Peysan kemur í einni stærð og passar auðveldlega á konur í stærðum 10-14. Falleg peysa í vetur.