Stutterma samfestingur svartur






Þessi fallegi og sumarlegi samfestingur kemur í þremur litum. Svörtu - beis og fallega ljós grænum lit. Virkilega töff í sniðinu. Það eru vasar að framan yfir brjóstin og kemur hann í kross að framan. Hann er tekin saman í mittið með belti og eru vasar á buxunum. Virkilega töff samfestingur og sumarlegur þar sem buxurnar eru aðeins stuttar. Hann er í teygjanlegu efni og kemur í stærðum 10-12. Gott er að miða stærðina við Rakel en Málin á henni eru
Brjóst: 90
Mitti: 72
Mjaðmir: 95
Hæð : 168