Army samfestingur








Vorum að taka upp þennan sjúka Army samfesting. Hann er grænbrúnn á litinn með gyltum rennilásum. Það eru vasar að framan og er hann með rassvösum. Það er geggjað efni í samfestingnum eða 100% mjúkt polyester efni. Hann er ekki teygjanlegur en þetta eru góðar stærðir.
Hann kemur í öllum stærðum eða 8-10-12-14-16.
Ekki missa af þessum geggjaða samfesting.
Rakel er í stærð small=8 í honum og eru málin á henni þessi
Brjóst: 90
Mitti: 72
Mjaðmir: 95
Hæð : 168